Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörslureikningur
ENSKA
holding account
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar stöð er útilokuð frá áætlun Sambandsins skv. 27. gr. tilskipunar 2003/87/EB skal landsstjórnandinn setja stöðuna undanskilinn á viðkomandi vörslureikning rekstraraðila meðan á útilokuninni stendur.
[en] Upon exclusion of an installation from the Union scheme pursuant to Article 27 of Directive 2003/87/EC, the national administrator shall set the corresponding operator holding account to excluded status for the duration of the exclusion.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 315, 29.11.2011, 1
Skjal nr.
32011R1193
Athugasemd
Tengist bókhaldi í sambandi við losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira